Bladadóma

„Meistaralegir tónar frá Vínarborg“
„Glæsilegt! Unnur Wilhelmsen og hljómsveitamennirnir frá Vínarborg gáfu okkur stórkostlega upplifun. Frá ljómandi fallega skreyttu sviðinu urðum við heilluð af töfrandi útgeislun hljómsveitarinnar, samansett af bestu tónlistamönnum hemsins, frá hinni frægu Wiener Symphoniker. Þeir spiluðu ekki aðeins af djúpri einbeitingu heldur líka af innilegri gleði, nákvæmu samspili í hinu minstu atriðum og með frábærlega hreinum tónum. Þó var það Unnur Wilhelmsen sem vakti mesta athygli. Hún sýndi hvað framúrskarandi söngkona og listakona hún er. Hún töfraði áheyrendur með túlkun sinni og hvernig hún nær tengslum við áheyrendur sem er sjaldgæft að upplifa. Að sjálfsögðu var uppselt á báða konsertana, annað væri óhugsandi, fólk stappaði fótum og ”bravo” hrópin glumdu við. Okkur fanst þessi konsert vera það æfintýralegasta sem við höfum upplifað.”
Tatiana MarkovichþJohansen, DT, september, 2007.

Unnur hlaut sex stjörnur af sex mögulegum fyrir þessa tónleika.
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _


 

”Einfaldlega frábært”
”Frábært - svo einfaldlega getur maður lýst flutningu söngkonunar. Gegnumþrengjandi, rómantísk, rödd hennar er fögur, sem kjörin fyrir frægt lag eins og ”O mio babbino caro” úr óperu Puccinis ”Gianni Schicchi” sem og fyrir íslenska lagið ”Draumalandið”.
Peter Lorber, Köln, 25.11.02
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _

”Rauð ástarsorg”
”Sópranin Unnur Wilhelmsen var glæsileg í óperunni ”La Voix humain”. Túlkun hennar af hinni óhuggandi var mjög öflugur - og mjög frönsk. Með mikla raddglæsileika hreyfði hún við flestra strengi hinna mannlegu tilfinninga á móðurmáli Cocteaus.”
May Linn Gjerding, Rogaland Avis, 27.10.1999

Unnur hlaut sex stjörnur af sex mögulegum fyrir frammistöðu sína í þessari óperu.


 

”Harmoní í hverju verki”
”Þetta trió (”Vienna Classical Trio”) sameinar fagra tóna og flytur músik sem skapar ró og friðsæld. Þegar Karin Leitner blæs líf í sína silfurflautu, Gerhard Loeffler strýkur strengi gítarins og Unnur Wilhelmsen syngur frá sínu hjarta, skapa þau tónaflóð af yfirnáttúrulegri fegurð sem snertir alla okkar innri strengi og sem lyftir áheyrendum upp í hærri hæðir af gleði og fullnægingu sálar.”
Parul, The Indian Express, 27.02.08
 
”Sælkæris tónleikar fyrir músikk aðdáendur”
”Andrúmsloftið á tónleikunum (með Unni Wilhelmsen og ”Vienna Classical Trio”) bar vitni um hinn eilifðar kraft tónlistarinnar til að brúa hyldýpið sem ólik tungumál geta skapað.”
Aneesa Sareen, Chandigarh Tribune, 27.02.08  
”Æfintýralegt augnablik”
”Einstök upplifun. Eitt stjörnustráð kvöld. Það vakti undrun hve sterk og hrein rödd Unnur Wilhelmsens var í hinum stóra sal. Þrátt fyrir að þeir voru fáir á meðal áheyrenda sem gátu skilið tungumálið, gátu þeir notið tónleikanna vegna hæfileika Unnar til að gera söngvana lifandi með sinni persónulegu útgeislun og flutning gegnum allann konsertinn. Hún færði okkur sannfærandi túlkun, og kom til skila öllu þvi sem henni lá á hjarta. Í öllum 15 verkunum eftir Händel, Mozart og Schubert m.fl. sem flutt var, tókst Vienna Classical Trio” að halda áheyrendum dáleiddum.”
The Himalayan Times, 24.02.08 
„Meistaralegir tónar frá Vínarborg“
„Glæsilegt! Unnur Wilhelmsen og hljómsveitamennirnir frá Vínarborg gáfu okkur stórkostlega upplifun. Frá ljómandi fallega skreyttu sviðinu urðum við heilluð af töfrandi útgeislun hljómsveitarinnar, samansett af bestu tónlistamönnum hemsins, frá hinni frægu Wiener Symphoniker. Þeir spiluðu ekki aðeins af djúpri einbeitingu heldur líka af innilegri gleði, nákvæmu samspili í hinu minstu atriðum og með frábærlega hreinum tónum. Þó var það Unnur Wilhelmsen sem vakti mesta athygli. Hún sýndi hvað framúrskarandi söngkona og listakona hún er. Hún töfraði áheyrendur með túlkun sinni og hvernig hún nær tengslum við áheyrendur sem er sjaldgæft að upplifa. Að sjálfsögðu var uppselt á báða konsertana, annað væri óhugsandi, fólk stappaði fótum og ”bravo” hrópin glumdu við. Okkur fanst þessi konsert vera það æfintýralegasta sem við höfum upplifað.”
Tatiana MarkovichþJohansen, DT, september, 2007.

Unnur hlaut sex stjörnur af sex mögulegum fyrir þessa tónleika.  
„Músikalsk fjölbreytni frá stórbrotnu landi”
”Í ”Wien, du Stadt meiner Träume” var sópransöngkonan Unnur Astrid Wilhelmsen í aðalhlutverki. Með glæsilegri og öruggri rödd, gerði hún þessu lagi jafn frábær skil og öðrum einsöngslögum á efnisskránni þar sem ”Þú ert” stóð þó upp úr með innilegri túlkun.”
(Loi), Kölner Rundschau, 20.10.06
 
„Töfrandi framandi“
"Sérstaka ánægu upplifðu áheyrendur þegar íslenska sópransöngkonan Unnur Astrid Wilhelmsen upphóf rödd sína prýdda dökkum blæ og gaf innsýn í ríkulega fyltan söngbrunn listar sinnar með krefjandi einsöngslögum. Dynjandi lófaklapp að lokum fyrir frábæra tónleika.”
Iris Zumbusch, Kölner Stadt-Anzeiger, 11.10.06  
„Með rödd fá Vínarborg”
„Unnur Wilhelmsen sýndi hvaða klassa hún hefur. Hún heillaði áheyrendur með glitrandi rödd sinni. Fram skal taka, að hún væri á háu tæknilegu stígi gegnum alla tónleikana, og áheyrendur urði bergnumnir af útgeislun hennar.”
Tatiana Makarevich-Johansen, DT, 04.01.06
 
”Nautn fyrir eyrun á vetradegi”.
”Með Unnur Wilhelmsen höfðu umsjónarmenn tónleikanna náð í fyrstaflokks einsöngvara, sem flutti alþjóðlega hátiðarmúsikk á glimrandi hátt. Fína og tandurhreina intónasjón hennar í ”Friður á jörðu” og ”Draumalandið”, bæði á íslenska tungu, voru hápunntar tónleikanna.”
Peter Lorber, Köln, Nov. 2004
 
„Hljómfylli á harmóniskum grundvelli“
”Lofsamleg var flutningur hennar á unaðslega söngnum til tunglsinns úr óperunni ”Rusalka”, sem hún flutti á tékknesku frummáli. Hér gat söngkonan látið rödd blómstra, sem hefur þægilega hljómfyllingu á hærri sviðum.”
Johannes Schmitz, Köln, Nov. 2004  
”Einfaldlega frábært”
”Frábært - svo einfaldlega getur maður lýst flutningu söngkonunar. Gegnumþrengjandi, rómantísk, rödd hennar er fögur, sem kjörin fyrir frægt lag eins og ”O mio babbino caro” úr óperu Puccinis ”Gianni Schicchi” sem og fyrir íslenska lagið ”Draumalandið”.
Peter Lorber, Köln, 25.11.02
 
“Dóná svo blá - svo blá”
“Unnur Astrid Wilhelmsen sópran söng sig svo sannarlega inn í hjörtu þerra aem þetta kvöld sátu dáleiddir og hlustuðu á hana sýna frábæra sviðsframkomu, léttleika og fjör í hverju laginu á fætur öðru.”
-VS, DV, 05.09.2000
 
“Á “dansiballi” í Vínarborg”
“[...] var flutningur Unnar áreynslulaus og mjög vel mótaður, borin upp af leikrænni túlkun og skýrum framburði.”
Jón Ásgeirsson, Morgunblaðið, 05.09.2000 
”Rauð ástarsorg”
”Sópranin Unnur Wilhelmsen var glæsileg í óperunni ”La Voix humain”. Túlkun hennar af hinni óhuggandi var mjög öflugur - og mjög frönsk. Með mikla raddglæsileika hreyfði hún við flestra strengi hinna mannlegu tilfinninga á móðurmáli Cocteaus.”
May Linn Gjerding, Rogaland Avis, 27.10.1999

Unnur hlaut sex stjörnur af sex mögulegum fyrir frammistöðu sína í þessari óperu. 
”Músikalsk flugeldarsýning”
”Áheyrendur upplifðu ómin frá hinum stóra óperuheimi sem heimskunnu listamennirnir töfruðu fram með sínum söngafrekum. Áhrifamikila útgeislun hafði sópransöngkonan Unnur Wilhelmsen sem leikandi létt skifti milli hlutverka sem Micaela í Bizets ”Carmen” og ”Csárdásfurstynjan” frá óperettu Kálmáns. Sérstaklega heillandi var þó hennar mjúka, ljóðræna (lyriska) sópranrödd í Puccinis ”O mio babbino caro” frá óperunni ”Gianni Schicchi.”
Lilia Rothenstein, Kölner Stadt-Anzeiger, 19.11.98
 
”Ferðalag um hinn litrika heim óperu- og óperetturnar”
”Í fyrsta skifti hér hjá okkur var hin norsk-íslenska sópransöngkonan Unnur Wilhelmsen, sem með glitrandi og samtímis tæru og skýru rödd gerði sérstaka lukku.”
Susanne Haase-Mühlbauer, Bonner Generalanzeiger, 09.11.98
 
"Frábært kvöld við bakka Donaus"
“[...] sleppti hún sér lausri og glatti tónleikagesti með blæbrigðaríkri rödd sinni, skaphita og einstakri útgeislun [...] mjög vel hljómaði lagið frá Lehárs “Zigeunerliebe”. Áheyrundur voru með á nótunum. Það var hreinasta Vínarstemmning og þegar Unnur endaði á “Wien, du Stadt meiner Träume”, varð þetta fullkomið.”
Per L. Andersen, BB & DT, september 1998
 
”Listin að syngja ”La Dolca Vienna”
“Strauss-tónleikarnir í Trinità dei Monti – frábær”
“[…] þær yfirgáfu áheyrendur, (ótrulega margir voru mættir), þó ekki án þess fyrst að bjóða þeim úppá tækifæri til að dreyma og gleyma sér í ljúfar endurminningar liðins tíma. Tónleikarnir heppnuðust þökk sé glæsileika sópransins Unnur Wilhelmsens, með sinni fersku og hreyfanlegu rödd. Það var henni framandi/fjærri að falla í þá gildru, sem allmargir gera, nefnilega að ekki taka þessi tónlist alvarlega og verða tilgerðalegir. Að endingu, eftir allmörg aukalög, hljómaði Radetzky-marsinn til dynjandi lófatök áheyrenda."
Ivana Musiani, Il Tempo Roma, 27.07.98
 
„Hrífandi flutningur frá Celsos tónaveldi”
"[...] prógram með músik eftir Verdi, Puccini, Gershwin, Ranzato, Johann Strauss d.y., Sieczynski og einmitt Celso. Hópur listamannanna flutti tónlistina af miklum þrótti, þrótti sem var líka áberandi í flutningi á þeim ýmsu söngvum sem sópransöngkonan Unnur Wilhelmsen flutti með sinni heillandi söngrödd. Áheyrendur, sem fyltu Costarelli salin voru mjög hrifnir og heimtuðu tvö aukalög.“
Michele la Spina, Gazetta del Sud, 11.03.97
 
”Amici delle Musika”
”Kvöldið var einni upplifun ríkara við söng Unnur Wilhelmsen, söngkona með frábærann sópran og sterka útgeislun á sviðinu (framkomu), og sem músikbrjálaðir Catanesarar hafa þegar tekið eftir.” Michele la Spina, Gazetta del Sud, 17.06.96
 
”Hlýir gestir frá “Landinu úr ís””
”Ungir, fallegir, hæfileikaríkir og ljóshærðir afkomendur víkinga, sönnuðu að skilningur okkar á “norrænu manngerðinni” er rangur. Pianóleikarinn, fiðluleikarinn, tenórin og sópransöngkonan voru svo full af listrænni spennu og æskueldmóði að þau áttu einkar auðvelt með að ná hinn hámenntaða og ekki svo ungan tilheyrarskara á valdi sínu. Hin fingerða söngkona Unnur Wilhelmsen hefur undurfagran sópran. Ég er undrandi yfir hvernig þvílik dásamlega, hrífandi persóna gæti haft svo mikla og sterka rödd.”
M. Chachkowa, Kultura, nov.94 
”Ákaflega vel heppnaður konsert”
"Unnur Wilhelmsens sópran hefur tækkni sem maður nánast getur kallað frábær. Röddin hefur frábæra fyllingu/hljómmagn og ríkt hljómandi raddsvíð sem hún veit að notfæra sér. Hér er talað um meira en aðeins það sem maður getur tileinkað sér, heldur er hér um að tala stóra músikalska hæfileika í sameiningu með frábæra tæknilega og músikalska þekkingu. Allt þetta í einingu með hennar náturulegu framkomu hefur það í för með sér að hún léttilega töfrar áheyrendur.”
Terje Fredriksen, Femtiden, 09.08.91 
”Þessi Don Giovanni er á háum mælikvarða fyrir ríkisleikús í fremsta flokki”
”Óvænt var hversu vel var skipað í aðalhlutverkjum kvennana þriggja. [...] og hinu fíngerða Unnur Wilhelmsen i hlutverki bóndastulkunni Zerlinu vakti meista hrifningu og var í uppihaldi hjá áheyrendum.”
Sepp Bauer, Der St. Pöltner, 06.12.90
 
”Óperufrumsyning á háum stígi”
”Frábærar voru dömurnar þrjár. Donna Elvira, Donna Anna og Unnur Wilhelmsen í hlutverki Zerlina [...] Unnur Wilhelmsen gaf með sinu Zerlina meir enn sannfærandi debút, og vekur með réttu ástæðu fyrir glæsilega framtið.”
St. Pöltener Stadtzeitung, 10.12.90